GJALDSKRÁ
Sölulaun
Íbúðar,- og atvinnuhús
Einkasala 1,8% af söluvirði auk 24% vsk
Almenn sala 1,95% af söluvirði auk 24% vsk
Fyrirtæki
Einkasala 5,0% af söluvirði auk 24% vsk
Almenn sala 6% af söluvirði auk 24% vsk
Gjöld
Þjónustugjald kaupanda kr. 79.900 m/vsk
Gagnaöflunargjald seljanda kr. 79.900 m/vsk
Myndataka fagljósmyndara kr. 25.000 m/vsk
Verðmöt
Íbúðarhúsnæði frá kr. 39.900 kr m/vsk
Atvinnuhúsnæði, að lágmarki 89.900 kr m/vsk
Leiga
Þóknun fyrir að koma á og ganga frá leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði.
Annað
Tímagjald löggilts fasteignasala er kr. 30.000 kr auk 24% vsk
Þóknun fyrir að koma á og ganga frá leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði.
Lágmarks þóknun vegna sölu á fasteignum er kr. 500.000 kr auk 24% vsk.
Viðskiptavinir geta óskað tilboða í skjalafrágang eða sérverkefni.