Goðavík 17, 800 Selfoss
69.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
100 m2
69.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2024
Brunabótamat
54.300.000
Fasteignamat
63.600.000

Laust til afhendingar - Fullbúin íbúð/raðhús.
Eignaland og Sigurður Fannar kynna 4ra herb. raðhús í Jórvíkurhverfi. Stærð íbúðarýmis er 100fm, samkvæmt HMS.
Húsið selst á byggingarstigi 4, matstigi 7 eða fullbúin íbúð. 
Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með álklæðningu og báruáli.
Steypt ruslaskýli fylgir með og lóðin skilast þökulögð með mulningi í bílaplani.

Eignin telur forstofu, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 


Nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar í síma 897-5930 eða [email protected] 

Forstofa er flísalögð með fataskáp. 
Falleg innrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Spanhelluborð og bakarofn í innréttingu. Eldhús er parketlagt.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Úr stofu er svo gengið útgengt á baklóð, suðurlóð.
Svefnherbergin þrjú. Öll með fataskápum. Parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með innbyggðum klósettkassa og upphengdu salerni. Rúmgóð sturta með gleri. Snyrtileg innrétting.
Þvottaherbergi er flísalagt með innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.

Vandað og fallegt raðhús, sem er tilbúið til afhendingar.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar í síma 897-5930 eða [email protected] 



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignaland fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda samkvæmt gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.