Árskógar 8, 109 Reykjavík
68.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
74 m2
68.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1993
Brunabótamat
37.700.000
Fasteignamat
55.850.000

Eignaland fasteignasala kynnir - 74.2fm -  2ja herb.  íbúð á 2. hæð í vinsælu húsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi/þvottaherbergi og forstofu. Sérgeymsla í kjallara. Yfirbyggðar suðursvalir. Eignin er skráð samkvæmt eignaskiptasamningi 74.2fm, þar af íbúð 70fm og geymsla 4.2fm. (samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu)

Nýlegar framkvæmdir á fasteign:
Húsið var nýleg málað.
Skipt hefur verið um upprunanlegt gler.
Múrviðgerðir hafa fram að utan.
Drenað hefur verið utan með húsi. 

Þjónusta á svæðinu/húsinu.
Mikil þjónusta er í boði í húsinu.
Matsalur - hárgreiðslustofa - fótaaðgerðastofa. Svo dæmi séu nefnd.
Félagsmiðstöðin í Árskógar er sambyggð húsinu en  þar sem er skipulagt félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar.
Þar er hægt að fá keyptan mat og síðdegiskaffi virka daga.
Húsvörður er í byggingunni.
Eigninni fylgir hlutdeild í samkomusal á jarðhæð auk hlutdeildar í húsvarðaríbúð.
Stutt er í helstu þjónustu í Mjóddinni, s.s. heilsugæslu, verslanir og fl. Góð eign á frábærum stað.

Kvöð er á eigninni um að kaupendur skulu vera 60 ára eða eldri og félagar í félagi eldri borgara í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg.fasteignasali í síma 897-5930 eða [email protected] 



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignaland fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda samkvæmt gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.