Sigurður Fannar er lögg. fasteignasali og hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2002. Hann er annar eiganda Eignalands.
Sigurður Fannar hefur víðtæka reynslu af sölu fasteigna bæði á höfuðborgarsvæðinu og Suðurland.
Ekki hika við að hafa samband við Sigga Fannar ef þú ert í söluhugleiðingum.